Þessi vefsíða notar fótspor (cookies) til að bæta netupplifun þína. Með áframhaldandi notkun á síðunni gefur þú leyfir fyrir notkun fótspora í snjalltækinu eins og fram kemur í skilmálum fótspora.
Bóka núna

Umsagnir

8,5 Umsagnareinkunn
Sundurliðun einkunnar
Hreinlæti
8,7
Þægindi
8,4
Staðsetning gististaðar
8,7
Aðstaða
8,1
Starfsfólk
9,0
Verðgildi
8,0
Umsagnir
  Sæunn Hrönn
  is
  8,8
  7. mars 2018
  Þekking á öllum hlutum
  Helga
  pl
  7,1
  29. janúar 2018
  Það var rosaleg hálka þegar við komum. Hefði verið fínt ef salti hefði verið stráð á allt bílastæðið að hóteli
  Kvöldmáltíðin var frábær, morgunmaturinn góður og rúmið var líka bara nokkuð gott
  Einar
  is
  7,5
  19. nóvember 2017
  Nótanleg
  Starf fólkið gótt
  Inna
  is
  9,2
  17. september 2017
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  ragnhildur
  is
  6,7
  7. ágúst 2017
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  Helga Björk
  is
  10
  6. júlí 2017
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  Jóhanna
  is
  9,2
  26. júní 2017
  Frábær staður fyrir ástina
  Verðlag á mat og drykk
  Það er mjog fallegt þarna og kyrrlatt. Matur er í dýrari kantinum og ekki mikið í boði ekki gaman að koma með born vega matseðils, en morgunmatur frábær. Þetta er frábær valkostur fyrir rómantík
  Elísa
  is
  9,6
  25. júní 2017
  Best hotel ever!
  Morgunmatur var frábær. Þjónustan og fólkið yndislegt. Just the best in every way.
  Hulda
  is
  4,6
  20. mars 2017
  Kom mér verulega á óvart, við hjónin vorum mjög ánægð með dvölina
  Var ekki alveg nógu ánægð með morgunmatinn. Þegar við hjónin komun í mat kl. 9.15 þá voru sumir diskarnir tómir og t.d. enginn safi/djúsa
  Mjög góð þjónusta
  Eva
  is
  9,6
  17. febrúar 2017
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  inga
  is
  3,8
  16. janúar 2017
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  Guðmundur Bjani
  is
  9,2
  27. október 2016
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn
  Gylfi
  is
  8,8
  22. ágúst 2016
  Vinalegt starfsfólk, afslappandi umhverfi og frábær staðsetning. Kvöldmaturinn var mjög góður.
  Marta
  is
  9,5
  21. ágúst 2016
  Það eru engar athugasemdir til fyrir þessa umsögn